Reglur spjallborðsins

Skráning á spjallborðið er frjáls, en til að koma í veg fyrir ruslpóst og sjálfvirka skráningu frá þeim sem dreyfa ruslpóst þarf að svara auðveldri spurningu sem á að plata flesta sem ekki tengjast áhugamálinu. Einnig þarf að notast við virkt tölvupóstfang í skráningu.

Háttvísi og virðing takk takk - Það þykir líka sjálfsögð kurteisi að kynna sig þegar menn mæta á svæðið og eru menn kvattir til þess í fyrsta pósti sínum. :-)

ATH - menn eru hvattir til að nota kallmerki sem notendanafn!

Borðfótur

Knúið af FluxBB