#1 2014-01-13 05:11:53

TF3JA
Ofurstjórnandi
Skráð: 2012-12-20
Póstar: 25

TF3APB í Bláfjöllum

2014-01-09 12:44:59 GMT: TF3APB>APNX02,TF3RPF*,WIDE2-1,qAR,TF3APG:!6358.58NL02138.10W#PHG5550 W3 Stafavarpi Blafjoll
2014-01-09 15:25:12 GMT: TF3APB>APNX02,TF3RPF*,WIDE2-1,qAR,TF3APG:!6358.58NL02138.10W#PHG5550 W3 Stafavarpi Blafjoll
2014-01-11 18:09:23 GMT: TF3APB>APNX02,TF3RPF*,WIDE2-1,qAR,TF3APG:!6358.58NL02138.10W#PHG5550 W3 Stafavarpi Blafjoll
2014-01-11 23:09:47 GMT: TF3APB>APNX02,TF3RPF*,WIDE2-1,qAR,TF2SUT:!6358.58NL02138.10W#PHG5550 W3 Stafavarpi Blafjoll

loftnetið á TF3APB í Bláfjöllum er eflaust skemmt en líkast til stendur eftir af því smá stubbur því stafavarpinn sendir ennþá eitthvað frá sér sem TF3APG og TF2SUT ná en svolítið tilviljanakennt hvort eitthvað næst eða ekki. Nú þarf að vinda bráðan bug eða þannig að því að skipuleggja viðgerðarferð í Bláfjöll, skreppa upp með skíðalyftunni og lagfæra loftnetið eða skipta út.
73 de TF3JA

Síðast breytt af TF3JA (2014-01-13 05:12:48)

Offline

Borðfótur

Knúið af FluxBB