#1 2014-01-13 05:57:44

TF3JA
Ofurstjórnandi
Skráð: 2012-12-20
Póstar: 25

Hvað finnst ykkur um heimasíðu ÍRA?

sælir félagar, um jólin sendi ég á þessu spjallborði, að vísu í annarri möppu, tók ekki eftir þessari, spurningu um hvernig þið félagarnir vilduð hafa heimasíðuna. Tveir svöruðu á írarabbinu og annar þeirra setti svarið líka inná spjallborðið en tók það til baka þegar gerð hafði verið athugasemd við að félagarnir væru á þessu spjallborði að ræða slíkt.
En hvernig er staðan í dag? hvað finnst ykkur um takkatilraunina á heimasíðunni? Verið óhrædd við að svara hér því auðvitað eiga allar umræður að vera fyrir opnum tjöldum og á kurteisum nótum.
Hvað finnst ykkur til dæmis um heimasíðuna elab.is er það útlit og aðgengi sem gæti hentað ÍRA?
73 de TF3JA

Síðast breytt af TF3JA (2014-01-13 09:52:56)

Offline

Borðfótur

Knúið af FluxBB