#1 2015-07-20 22:36:54

TF8KY
Félagi
Skráð: 2015-04-28
Póstar: 1

Gestur ÍRA í loftinu þriðjudag 21.júlí

Góðan daginn!

Ég verð með Joel Shelton A65BX/N8XJ og Paul Hardcastle A65DR/G7SLP á rúnti á Reykjavíkursvæðinu þar sem þeir ætla í loftið með QRP stöðvar.  Þeir verða væntanlega undir kallmerkjunum TF/N8XJ og TF/G7SLP.  Þeir byrja uppúr kl. 14 og verða nokkrar klukkustundir.

Joel Shelton A65BX/N8XJ verður einnig með fyrirlestur i félagsheimilinu á fimmtudaginn 23. júlí.

Ég verð með handstöð stillta á endurvarpann í Bláfjöllum, endilega gefið mér kall til að fá frekari upplýsingar um tíðni ofl. þá stundina.

73, TF8KY

Offline

Borðfótur

Knúið af FluxBB